fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433

Guardiola þarf ekki að spila ‘fallegan fótbolta’

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að honum sé alveg sama um hvort að liðið sitt spili fallegan fótbolta eða ekki.

Guardiola er oft sagður vera aðdáandi þess að spila fallegan fótbolta en hann segist sjálfur bara hugsa um það að vinna.

,,Ég elska starfið mitt. Ég sýni mínar tilfinningar svo fólk veit alveg hvað ég er að hugsa með því að horfa á mig,” sagði Guardiola.

,,Það er auðvelt að skilja mig. Ég elska þetta starf. Ég gef mig allan í verkefnið og reyni að gera mitt besta. Ég vil ekki tapa.”

,,Nei, nei ég vil vinna. Þetta að ‘spila fallegan fótbolta’, ég nota það ekki og hef aldrei notað það.”

,,Við viljum vinna og við notum þann leikstíl sem ég tel að sé bestur til að við getum náð okkar markmiðum.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina