fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fréttir

IKEA opnar bakarí í fullri stærð í Kauptúni

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Nýbakað bakkelsi á greiðari leið að almenningi en frosinn sænskur matur,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, í samtali við Fréttablaðið.

IKEA ætlar að stækka bakaríið í verslun sinni í Kauptúni umtalsvert, en undanfarin misseri hafa sælkerar getað keypt kleinur, ástarpunga, brauð, ostaslaufur og kanilsnúða í bakaríinu.

Þórarinn segir að vöruframboðið verði aukið verulega og má því ætla, miðað við núverandi framboð, að um verði að ræða bakarí í fullri stærð.

Þórarinn segir að stækkunin verði á kostnað matvörurverslunarinnar við hlið bakarísins, sænsku búðarinnar svokölluðu, þar sem má meðal annars nálgast kjötbollur, pylsur, pizzadeig og fleira góðgæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar