fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Skiptum lokið í búi Ingólfs Helgasonar – 640 milljón króna gjaldþrot

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í búi Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings sem var úrskurðaður gjaldþrota þann 15.mars á þessu ári. Engar eignir fundust í búinu og því lauk skiptum án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur. Þær hljóðuðu upp á 639.594.807 krónur.

Ingólf­ur var árið 2015 dæmd­ur í fjög­urra ára og sex mánaða fang­elsi í Héraðsdómi Reykja­vík­ur í hinu stóra markaðsmis­notk­un­ar­máli Kaupþings og árið 2016 var dóm­ur­inn staðfest­ur í Hæsta­rétti. Í málinu, sem var óumdeilanlega eitt stærsta dómsmál hrunáranna, voru níu stjórn­end­ur og starfs­menn bank­ans ákærðir fyr­ir markaðsmis­notk­un og umboðssvik í aðdrag­anda banka­hruns­ins. Ingólf­ur hlaut þyngsta dóm­inn í Héraðsdómi Reykja­vík­ur, fjög­urra og hálfs árs fang­elsi.

Sner­ist málið meðal ann­ars um að stjórn­end­ur Kaupþings hefðu haldið hnign­andi hluta­bréfa­verði bank­ans uppi með því að láta bank­ann kaupa bréf í sjálf­um sér í mikl­um mæli og selja þau svo aft­ur til fé­laga sem fengu lán með litl­um sem eng­um veðum hjá Kaupþingi sjálfu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina