fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Skiptum lokið í búi Ingólfs Helgasonar – 640 milljón króna gjaldþrot

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í búi Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings sem var úrskurðaður gjaldþrota þann 15.mars á þessu ári. Engar eignir fundust í búinu og því lauk skiptum án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur. Þær hljóðuðu upp á 639.594.807 krónur.

Ingólf­ur var árið 2015 dæmd­ur í fjög­urra ára og sex mánaða fang­elsi í Héraðsdómi Reykja­vík­ur í hinu stóra markaðsmis­notk­un­ar­máli Kaupþings og árið 2016 var dóm­ur­inn staðfest­ur í Hæsta­rétti. Í málinu, sem var óumdeilanlega eitt stærsta dómsmál hrunáranna, voru níu stjórn­end­ur og starfs­menn bank­ans ákærðir fyr­ir markaðsmis­notk­un og umboðssvik í aðdrag­anda banka­hruns­ins. Ingólf­ur hlaut þyngsta dóm­inn í Héraðsdómi Reykja­vík­ur, fjög­urra og hálfs árs fang­elsi.

Sner­ist málið meðal ann­ars um að stjórn­end­ur Kaupþings hefðu haldið hnign­andi hluta­bréfa­verði bank­ans uppi með því að láta bank­ann kaupa bréf í sjálf­um sér í mikl­um mæli og selja þau svo aft­ur til fé­laga sem fengu lán með litl­um sem eng­um veðum hjá Kaupþingi sjálfu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug 

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug 
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum