fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Rooney: Mourinho veit hvað hann er að gera

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum fyrirliði Manchster United, segir stuðningsmönnum liðsins að hafa ekki áhyggjur af Jose Mourinho.

Mourinho er ekki allt of vinsæll á Old Trafford þessa dagana eftir undarlega hegðun á undirbúningstímabilinu og í byrjun leiktíðar.

Rooney þekkir Portúgalann ágætlega og er hann viss um að miðað við gæðin í hópnum þá mun liðið berjast um titilinn.

,,Þeir eru með gæðin, þeir verða bara að halda áfram. Mourinho veit hvað hann er að gera og kann að vinna titla,“ sagði Rooney.

,,Ég er viss um það að miðað við gæði leikmannana þá mun hann hafa plan til þess að reyna við titilinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið