fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fréttir

Kona á flótta undan óðum hnífamanni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um sjöleytið í morgun var óskað eftir aðstoð lögreglunnar vegna karlmanns sem hafði ógnað konu með hnífi inni í íbúð í miðborginni. Náði konan að flýja út úr íbúðinni og leita sér aðstoðar lögreglu. Lögreglan fór á vettvang og var karlmaðurinn handtekinn í kjölfarið. Var hann vistaður fangaklefa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“