fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

Íslenskt heimili stórskemmt og innbú ónýtt eftir bruna út frá spjaldtölvu

Auður Ösp
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 13:53

Ljósmynd/Facebooksíða VÍS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar myndir er teknar af íslensku heimili eftir bruna út frá spjaldtölvu sem skilin var eftir í sófa. Nánast allt innbúið eyðilagðist og miklar skemmdir urðu á húsinu.

Greint er frá þessu á facebooksíðu VÍS og hefst færslan á orðunum: „Ekki láta þetta gerast heima hjá þér!“

„Þó slíkir atburðir séu ekki algengir þá gerast þeir ekki bara í fréttum utan úr heimi heldur einnig hér á Íslandi,“ kemur jafnframt í færslunni en þess má geta að umrætt spjaldtalva var ekki skilin eftir í hleðslu.

Ljósmynd/Facebooksíða VÍS

Fólk er hvatt til að sýna aðgát þegar spjaldtölvur, fartölvur og snjallsímar eru skilin eftir.

„Skiljum spjaldtölvur, sem og aðrar tölvur, alltaf eftir á hörðu undirlagi og slökkvum á þeim eða í það minnsta stillum á „sleep mode.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Finna ekki mann sem hélt framhjá eiginkonu sinni – Vill hann afskráðan sem barnsföður sinn

Finna ekki mann sem hélt framhjá eiginkonu sinni – Vill hann afskráðan sem barnsföður sinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eitt stórt drullusvað að eldgosinu – „Þeim er alveg sama um hvað fólki finnst. Þetta snýst allt um peninga“

Eitt stórt drullusvað að eldgosinu – „Þeim er alveg sama um hvað fólki finnst. Þetta snýst allt um peninga“