fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur beðið varnarmanninn Benjamin Mendy vinsamlegast um að hætta að vera svo virkur á samskiptamiðlum.

Mendy elskar að setja inn færslur á Twitter-síðu sína og hafa aðdáendur hans mjög gaman að.

Guardiola telur þó að Mendy eigi að einbeita sér frekar að öðru og hefur bakvörðurinn ákveðið að hlusta á stjóra sinn.

,,Ég veit að stuðningsmennirnir elska þetta en stjórinn ræður yfir liðinu og ef hann segir eitthvað þá hlusta ég,“ sagði Mendy.

,,Allir leikmenn liðsins skilja það. Svo núna í búningsklefanum eða bara hvar sem er þá læt ég símann vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur