fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Forseti Real hringdi í Ed Woodward

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hringdi í Ed Woodward, stjórnarformann Manchester United fyrir nokkrum vikum.

The Times greinir frá þessu en Perez tjáði Woodward það að félagið væri að kaupa Thibaut Courtois frá Chelsea.

Courtois skrifaði undir samning við Real á dögunum en hann vildi mikið komast aftur til Spánar.

Real hafði fyrir það sýnt David de Gea, markverði United, áhuga en hann hefur lengi verið á óskalistanum.

Perez tjáði Woodward það að sá eltingarleikur væri nú búinn og að Courtois yrði í markinu næstu árin.

United telur nú að De Gea muni skrifa undir nýjan langtímasamning við félagið en hann er 27 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi