fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Brighton fær fyrrum bakvörð Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið til sín bakvörðinn Martin Montoya frá Valencia á Spáni.

Fulham var nálægt því að tryggja sér Montoya á lokadegi gluggans í dag en Brighton kom til sögunnar á síðustu stundu.

Þessi 27 ára gamli leikmaður hefur leikið fyrir Barcelona, Inter, Betis og Valencia á ferlinum.

Montoya spilaði 62 leiki fyrir Valencia síðustu tvö tímabil eftir fá tækifæri hjá Inter og Betis.

Montoya vann spænsku deildina þrisvar með Barcelona og Meistaradeildina einu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi