fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Caglar Soyuncu til Leicester

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Caglar Soyuncu hefur gert samning við lið Leicester City á Englandi en þetta var staðfest rétt í þessu.

Soyuncu kemur til Leicester frá liði Freiburg í Þýskalandi þar sem hann var lykilmaður í tvö tímabil.

Tyrkinn var lengi orðaður við Arsenal en Leicester hefur nú tryggt sér leikmanninn sem á að baki 15 landsleiki fyrir Tyrkland.

Leicester borgar 19 milljónir punda fyror Soyuncu sem er aðeins 22 ára gamall.

Leikmaðurinn á þó eftir að fá atvinnuleyfi á Englandi en allar líkur eru á að það gangi í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Í gær

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni
433Sport
Í gær

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Í gær

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum