fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Svíar vorkenna Íslendingum eftir komu Hamren – ,,Heimskulegasta ákvörðun KSÍ frá upphafi“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren var í dag ráðinn landsliðsþjálfari karlalandsliðsins en hann var kynntur á blaðamannafundi.

Hamren tekur við liðinu af Heimi Hallgrímssyni sem náði frábærum árangri sem með liðið.

Heimir byrjaði sem aðstoðarmaður Lars Lagerback en Lars yfirgaf liðið eftir keppni á EM 2016.

Hamren er þekktastur fyrir það að þjálfa sænska landsliðið í sjö ár frá 2009 til 2016 og kom liðinu á tvö stórmót.

Sænskir stuðningsmenn eru þó ekki hrifnir af Hamren og vorkenna einfaldlega Íslendingum eftir þessa ráðningu.

Miðað við ummæli Svía við færslu KSÍ í dag þar sem Hamren var kynntur til leiks er von á algjörum harmleik!

Það er þó lítið hægt að taka mark á þessum ummælum en Lars var heldur ekki sá vinsælasti hjá Svíum áður en hann tók við Íslandi.

Hér má sjá dæmi um það sem frændur okkar höfðu að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar