fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Mourinho: Gæti orðið erfitt tímabil fyrir okkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að tímabilið gæti reynst erfitt fyrir félagið fái hann ekki inn nýja leikmenn á næstu dögum.

Mourinho hefur rætt við stjórn United um hvaða leikmenn hann vill fá en ekkert hefur gengið upp á undanförnum vikum.

,,Stjórnarformaðurinn Ed Woodwars hefur vitað hvað ég vil í langan tíma. Hann veit hvað ég vil,“ sagði Mourinho.

,,Ég veit að hann er að reyna sinn besta. Við höfum ennþá nokkra daga til að sjá hvað getur gerst.“

,,Ef við styrkjum ekki liðið okkar frekar þá gæti þetta orðið erfitt tímabil fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“