fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Nýr leikmaður Palace fær risalaun – Sama og stjörnur Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Max Meyer skrifaði undir samning við Crystal Palace í gær en hann kemur til liðsins á frjálsri sölu.

Meyer yfirgaf lið Schalke fyrr á þessu ári og var orðaður við stórlið en hann vildi alltof há laun.

Samkvæmt enskum miðlum mun Meyer fá 170 þúsund pund á viku hjá Palace og er lang launahæsti leikmaður liðsins.

Christian Benteke var launahæstur í liði Palace en hann fær 115 þúsund pund í vikulaun.

Meyer er að fá sömu laun og þeir Pierre Emerick Aubameyang og Henrikh Mkhitaryan hjá Arsenal.

Það er því mikil pressa á stráknum að standa sig en hann er aðeins 22 ára gamall og á að baki fjóra landsleiki fyrir Þýskaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins