fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

FH úr leik eftir grátlegt tap

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 0-1 Hapoel Haifa(1-2 samanlagt)
0-1 Eli Elbaz(68′)

FH er úr leik í Evrópudeildinni eftir leik við ísraelska félagið Hapoel Haifa í Kaplakrika í kvöld.

FH var í nokkuð góðri stöðu fyrir leik kvöldsins en fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli í Ísrael þar sem Eddi Gomes gerði eina mark FH.

Það dugði þó ekki til en FH tapaði leik kvöldsins með einu marki gegn engu og er úr leik samanlagt, 2-1.

Eli Elbaz skoraði eina mark leiksins fyrir þá ísraelsku í síðari hálfleik eftir að FH hafði annars fengið mjög góð færi í leiknum.

Heimamenn voru heilt yfir sterkari aðilinn og fengu ófá færi til að skora en inn vildi boltinn ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni