fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Higuain staðfestir brottför: Fer í læknisskoðun hjá nýja félaginu á morgun

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Gonzalo Higuain hefur staðfest það að hann sé að yfirgefa lið Juventus á Ítalíu.

Higuain er 30 ára gamall sóknarmaður en hann kom til Juventus frá Napoli árið 2016 og hefur gert 40 deildarmörk í 73 leikjum.

Eftir komu Cristiano Ronaldo í sumar er ekki pláss fyrir Higuain í byrjunarliðinu og er hann að skrifa undir hjá AC Milan.

Higuain hefur nú staðfest það að hann sé á leið til AC Milan en hann fer í læknisskoðun á morgun.

,,Á morgun mun ég fara í læknisskoðun og mun vonandi skrifa undir samninginn,“ sagði Higuain.

,,Ég vil þakka stuðningsmönnum AC Milan en líka stuðningsmönnum Juventus því þeir hafa alltaf sýnt mér stuðning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí