fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Skilur af hverju Mourinho er pirraður – Furðulegasta undirbúningstímabilið hingað til

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ander Herrera, leikmaður Manchester United, skilur vel að Jose Mourinho, stjóri liðsins, sé pirraður þessa dagana.

Mourinho hefur verið pirraður í sumar en margar stjörnur United eru enn í fríi og hafa ekki tekið þátt á undirbúningstímabilinu.

Portúgalinn hefur mikið kvartað undan því og talar um að hann sé bara að vinna með krökkum þessa stundina.

,,Hann hefur rétt fyrir sér og ég er sammála honum. Það hlýtur að vera erfitt að vinna með hóp þar sem 50 prósent af leikmönnunum eru leikmenn sem þú notar í framtíðinni,“ sagði Herrera.

,,Það er ekki hægt að vinna mikið með taktík því þessir leikmenn gætu verið á förum endanlega eða á láni. Þetta er erfitt fyrir hann.“

,,Þetta er líka erfitt fyrir okkur. Við vissum þó fyrir fram að þetta yrði svona. Þetta er fimmta undirbúningstímabilið mitt hérna og það furðulegasta hingað til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí