fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Hraunar yfir Malcom sem fór til Barcelona – ,,Veit sjálfur ekki hvað hann heitir“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni tryggði sér vængmanninn Malcom í sumar en hann kemur til félagsins frá Bordeaux í Frakklandi.

Malcom var við það að ganga í raðir Roma áður en Barcelona kom til sögunnar á síðustu stundu og tryggði sér leikmanninn.

Kostas Manolas, varnarmaður Roma, hefur nú látið Malcom heyra það en liðin mættust í ICC æfingamótinu í nótt.

,,Ég veit ekki hver hann er og ég þekki hann ekki,“ sagði Manolas í samtali við Marca.

,,Áður en hann skrifaði undir samning við Barcelona þá hafði hann sjálfur ekki hugmynd um hvað nafnið hans væri.“

,,Það er engin ástæða fyrir okkur að heilsa honum. Hann vildi ekki fara til Roma og það er betra að hann hafi farið til Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí