fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Skilur ekki af hverju hann var skilinn eftir heima í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska landsliðið olli töluverðum vonbrigðum á HM í sumar en liðið hefur nú ráðið fyrrum stjóra Barcelona, Luis Enrique til starfa.

Sergi Roberto, bakvörður Barcelona, var ekki valinn í HM hóp Julen Lopetegui í sumar þrátt fyrir að spila reglulega fyrir spænska stórliðið.

Roberto viðurkennir að hann skilji ekki þá ákvörðun en vonast nú til að fá tækifæri undir Enrique sem hann þekkir vel.

,,Ég var sannfærður um það að ég yrði valinn til að fara á HM,“ sagði Roberto við blaðamenn.

,,Stjórinn ákvað þó á endanum að velja aðra leikmenn. Ég þurfti því að horfa á mótið í sjónvarpinu.“

,,Luis Enrique var mér mjög mikilvægur, hann gaf mér minn fyrsta leik hjá B liði Barcelona og valdi mig reglulega í aðalliðið.“

,,Ef ég kemst aftur í landsliðið þá yrði það mjög gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt