fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Philippe Sandler til Manchester City

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur fest kaup á varnarmanninum Philippe Sandler.

Þetta staðfesti félagið í dag en Sandler kemur til Manchester frá liði PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni.

Sandler er 21 árs gamall hafsent en hann er uppalinn hjá Ajax og samdi við Zwolle fyrir tveimur árum.

Síðan þá lék leikmaðurinn 30 aðalliðsleiki fyrir félagið en hann vakti athygli stærri liða í Evrópu.

Líklegt þykir að City láni leikmanninn annað í vetur en hann kostaði félagið 3 milljónir evra og gerir fjögurra og hálfs árs samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið