fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Stjarnan valtaði yfir Víkinga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 0-4 Stjarnan
0-1 Þorsteinn Már Ragnarsson(1′)
0-2 Eyjólfur Héðinsson(21′)
0-3 Hilmar Árni Halldórsson(víti, 38′)
0-4 Hilmar Árni Halldórsson(50′)

Stjarnan lyfti sér í efsta sæti Pepsi-deildara karla í kvöld og bætti markatölu sína verulega er liðið mætti Víkingi Reykjavík.

Stjarnan var í stuði á heimavelli Hamingjunnar í kvöld og komst yfir á fyrstu mínútu með marki frá Þorsteini Má Ragnarssyni.

Eyjólfur Héðinsson bætti svo við öðru fyrir Stjörnuna á 21. mínútu leiksins með frábæru skoti fyrir utan teig.

Það var svo markavélin Hilmar Árni Halldórsson sem bætti við tveimur fyrir Stjörnuna í öruggum 4-0 sigri.

Stjarnan er nú með 28 stig á toppi deildarinnar, jafn mörg stig og Valur sem er þó með verri markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford staðfestir að hann hafi reynt að taka skrefið í janúar

Rashford staðfestir að hann hafi reynt að taka skrefið í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United lækkar verðmiðann verulega

United lækkar verðmiðann verulega
433Sport
Í gær

Staðfestir að Xhaka vilji fara til Englands

Staðfestir að Xhaka vilji fara til Englands
433Sport
Í gær

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu
433Sport
Í gær

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför