fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Fyrsta mark Rooney kom gegn fyrrum liðsfélaga – Nefbrotnaði í sama leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, skoraði sitt fyrsta mark í MLS deildinni í nótt.

Rooney gekk í raðir DC United þar í landi fyrr í sumar eftir stutt stopp hjá Everton.

Rooney gerði sitt fyrsta mark í 2-1 sigri á Colorado Rapids en sigurinn er mikilvægur fyrir DC sem er við botninn.

Rooney skoraði fínt mark í sigri DC en hann varð einnig fyrir því óláni að nefbrotna í leiknum.

Rooney skoraði á fyrrum samherja sinn í marki Colorado Rapids en með liðinu leikur Tim Howard.

Howard stóð í marki Colorado í gær en hann er fyrrum leikmaður Everton og United á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta virðist staðfesta að lykilmaður missi af byrjun tímabils

Arteta virðist staðfesta að lykilmaður missi af byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford staðfestir að hann hafi reynt að taka skrefið í janúar

Rashford staðfestir að hann hafi reynt að taka skrefið í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool
433Sport
Í gær

Segir að Liverpool sé byrjað að ræða við Rodrygo

Segir að Liverpool sé byrjað að ræða við Rodrygo
433Sport
Í gær

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna

Lofar að opna sig um hvað gekk á í Manchester er hann leggur skóna á hilluna