fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Arsenal burstaði PSG

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júlí 2018 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Arsenal var í miklu stuði gegn Paris Saint-Germain í dag er liðin áttust við í ICC æfingamótinu.

Arsenal tefldi fram mun sterkara liði en PSG en leikmenn á borð við Mesut Özil, Hector Bellerin, Pierre Emerick Aubameyang og Henrikh Mkhitaryan byrjuðu leikinn.

Það voru ekki margar stjörnur sem byrjuðu leikinn hjá PSG en helst bera að nefna þá Adrien Rabiot og Gianluigi Buffon.

Sigur Arsenal var aldrei í hættu í dag en liðið hafði að lokum betur 5-1.

Özil skoraði fyrsta mark enska liðsins í fyrri hálfleik áður en Alexendre Lacazette bætti við tveimur.

Þeir Rob Holding og Eddie Nketiah sá svo um að fullkomna sigur Arsenal undir lok leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur