fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Mun bandið halda Hazard hjá Chelsea?

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júlí 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur reynt að fá sóknarmanninn Eden Hazard í allt sumar frá enska stórliðinu Chelsea.

Hazard var fyrstur á blað hjá Real yfir þá sem gætu tekið af Cristiano Ronaldo sem fór til Juventus.

Verðmiðinn á Hazard er þó talinn of hár fyrir Real en Chelsea vill fá um 170 milljónir punda fyrir Belgann.

Samkvæmt enskum miðlum vill Maurizio Sarri, nýr stjóri Chelsea, alls ekki losna við helstu stjörnu liðsins.

Sarri er tilbúinn að láta Hazard fá fyrirliðabandið á Stamford Bridge en hann er einmitt fyrirliði belgíska landsliðsins.

Sarri reynir að sannfæra Hazard um að vera um kyrrt en hann er samningsbundinn næstu tvö ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt