fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Gunnar Borgþórs segir upp á Selfossi

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. júlí 2018 20:36

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Borgþórsson mun ekki stýra liði Selfoss áfram í Inkasso-deild karla. Þetta staðfesti félagið í kvld.

Gunnar tók við Selfyssingum árið 2015 en liðinu hefur gengið afar illa í sumar og er með 11 stig eftir 13 umferðir.

Selfoss situr í fallsæti en liðið hefur aðeins unnið einn leik af síðustu átta og er því kallað á breytingar.

Tilkynning knattspyrnudeildar Selfoss:

Gunnar Borgþórsson, þjálfari meistaraflokks karla, hefur óskað eftir því við stjórn knattspyrnudeildar að hann stígi til hliðar sem aðalþjálfari liðsins.

Gunnar tók þessa ákvörðun af yfirvegun með hagsmuni klúbbsins að leiðarljósi.

Þegar er hafin leit að þjálfara fyrir meistaraflokk karla.

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss þakkar Gunnari fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Simons orðaður við Chelsea

Simons orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United