fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Pogba klæddist treyju fyrrum liðsfélaga í fríinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. júlí 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, er staddur í fríi þessa stundina eftir keppni á HM í Rússlandi.

Pogba stóð sig afar vel í síðustu leikjum Frakklands í mótinu en eins og allir vita fagnaði liði sigri eftir sigur á Króötum í úrslitum.

Pogba fær því lengra frí en margir aðrir leikmenn United en hann spilaði mjög mikið fyrir landslið sitt í sumar.

Pogba er staddur í Bandaríkjunum með vinum sínum þessa stundina áður en hann snýr aftur til æfinga.

Frakkinn var myndaður í Los Angeles í dag en athygli vekur að hann klæddist treyju Paulo Dybala.

Pogba ákvað að skella sér út í argentínsku landsliðstreyjunni en hann treyjan er númer 21 sem Dybala notast við.

Pogba og Dybala eru góðir vinir en þeir voru á sínum tíma saman hjá Juventus áður en sá fyrrnefndi fór til Englands.

Paul Pogba pictured wearing Paulo Dybala's No 21 Argentina shirt while on holiday in LA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Simons orðaður við Chelsea

Simons orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United