fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Klopp hæstánægður með að hafa fengið Mourinho til að brosa – Eitt af stærstu markmiðum lífsins

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. júlí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, sagði það á dögunum að pressan væri á Liverpool að vinna titil á næstu leiktíð eftir kaup liðsins í sumarglugganum.

Mourinho þekkir það vel að vinna bikara og að eyða í leikmenn og segir hann að Liverpool þurfi nú að skila titlum.

Klopp sagðist á sínum tíma ekki hafa áhuga á að eyða miklu í leikmenn en hefur nú styrkt hóð Liverpool verulega.

Portúgalanum fannst þau ummæli fyndin og er Klopp glaður að hann hafi fengið Mourinho til að brosa.

,,Já Mourinho er að spila smá hugarleiki en það er allt í lagi,“ sagði Klopp við Sky Sports.

,,Ég heyrði það að hafi sagt að ég væri fyndinn og eitt af mínum stærstu markmiðum lífsins er að láta Jose brosa!“

,,Það gerist ekki allt of oft og ef það gerist útaf Liverpool þá vel gert!“

,,Ég sagði nokkra hluti. Ég man ekki nákvæmlega hvað ég sagði en ég veit hvað ég talaði um varðandi kaupin á Pogba.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins