fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Greindist með hvítblæði og leggur nú skóna á hilluna

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. júlí 2018 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Carl Ikeme var greindur með hvítblæði í fyrra og hefur verið að berjast við sjúkdóminn undanfarið ár.

Ikeme er 32 ára gamall en hann er samningsbundinn Wolves þar sem hann hefur spilað 207 leiki á ferlinum.

Ikeme hefur verið lánaður til margra liða í gegnum árin en hann hefur nú sagt skilið við fótboltann.

Ikeme hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna 32 ára gamall og einbeitir sér að því að ná heilsu.

Ikeme var mjög fínn markvörður og spilaði hann til að mynda 10 landsleiki fyrir Nígeríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Simons orðaður við Chelsea

Simons orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United