fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Greindist með hvítblæði og leggur nú skóna á hilluna

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. júlí 2018 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Carl Ikeme var greindur með hvítblæði í fyrra og hefur verið að berjast við sjúkdóminn undanfarið ár.

Ikeme er 32 ára gamall en hann er samningsbundinn Wolves þar sem hann hefur spilað 207 leiki á ferlinum.

Ikeme hefur verið lánaður til margra liða í gegnum árin en hann hefur nú sagt skilið við fótboltann.

Ikeme hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna 32 ára gamall og einbeitir sér að því að ná heilsu.

Ikeme var mjög fínn markvörður og spilaði hann til að mynda 10 landsleiki fyrir Nígeríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins