fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Shaw segist ekki vera feitur – Er eins og Rooney

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. júlí 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, fékk að heyra það eftir að mynd af honum á Ibiza birtist á netið í síðasta mánuði.

Stuðningsmenn United vildu meina að Shaw væri alltof feitur en hann segist sjálfur vera stórbeinóttur.

Shaw hefur síðan þá lagt hart að sér til að komast í gott form og miðað við myndir af bakverðinum undanfarið er hann í ansi góðu standi.

,,Fólk segir að ég sé feitur en ég þekki minn eigin líkama. Ég lít alltaf stærri út því ég er stórbeinóttur,“ sagði Shaw.

,,Þú getur sagt það að ég sé með eins líkama og Wayne Rooney. Ég legg harrt að mér og ekki bara fyrir fólkið.“

,,Ég vildi komast í besta form lífsins en það mistókst. Núna er ég að vinna harðar en nokkru sinni fyrr og ég vil líta 10 sinnum betur út í fyrsta leik tímabilsins en ég gerði á þessari mynd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Simons orðaður við Chelsea

Simons orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United