fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sögusagnirnar að eyðileggja sumarið

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. júlí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni hefur mikið verið orðað við hinn 21 árs gamla Frenkie de Jong sem spilar með Ajax í Hollandi.

De Jong er talinn gríðarlegt efni en hann stóð sig afar vel með hollenska liðinu á síðustu leiktíð.

De Jong er sjálfur orðinn þreyttur á þessum orðrómum þó að honum hafi fundist þetta fyndið í fyrstu.

,,Það er ennþá verið að tala um möguleg félagaskipti. Ég sé þetta í fréttum og allir eru að segja eitthvað við mig,“ sagði De Jong.

,,Fyrst var þetta svolítið fyndið en eftir smá tíma hugsaði ég með mér hvort þetta myndi einhvern tímann hætta. Annars hefur sumarið verið eðlilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins