fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Plús og mínus – Fór ekki í ensku úrvalsdeildina að ástæðulausu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan þurfti að sætta sig við tap í Evrópudeildinni í kvöld er liðið mætti danska liðinu FC Kaupmannahöfn.

Þeir dönsku reyndust of stór biti fyrir Stjörnuna í kvöld og höfðu að lokum betur með tveimur mörkum gegn engu.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Fyrri hálfleikur Stjörnumanna var mjög góður. Gáfu ekki of mörg færi á sér og var staðan alls ekki slæmt eftir fyrstu 45.

FCK er ekki að upplifa sína bestu tíma en liðið sýndi gæði sín í síðari hálfleik í dag. Vel spilandi fótboltalið.

Það má gefa Stjörnunni það að þeir reyndu mun meira undir lok leiksins. Eftir seinna mark FCK var sett púður í sóknina, eitthvað sem hefði mátt gerast fyrr.

Viktor Fischer kom inná hjá FCK í síðari hálfleik og hann breytti þessum leik fyrir liðið. Talinn einn efnilegasti leikmaður Dana á sínum tíma og það er góð ástæða fyrir því. Hann lagði upp fyrra mark liðsins og skoraði það seinna. 

Fischer er danskur landsliðsmaður og það sást alveg í kvöld af hverju Middlesbrough ákvað að kaupa hann frá Ajax á sínum tíma. Hann á að baki 13 leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Stemningin var frábær í Garðabæ. Silfurskeiðin stendur alltaf fyrir sínu og þá sérstaklega í Evrópuleikjum.

Mínus:

Stjarnan bakkaði allt of mikið í seinni hálfleik. Strax eftir upphafsflautið var nánast allt liðið komið inn í eigin vítateig.

FCK fékk nokkur mjög ákjósanleg færi eftir að Stjarnan hafi í raun bara lagt rútunni strax. Gáfu þeim alvöru leik í fyrri hálfleik og ég skil ekki hugsunina á bakvið þetta.

Það var eins og þeir íslensku hafi verið hræddir í síðari hálfleik. Vildu ekki halda áfram að spila eins bolta og þeir gerðu í þeim fyrri.

Útlitið er ekki bjart fyrir Stjörnuna. Síðari leikurinn í Danmörku verður enn erfiðari og að vera 2-0 undir er ekki vænlegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?