fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Evrópudeildin: Stjarnan tapaði heima

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 0-2 FCK
0-1 Kenan Kodro(52′)
0-2 Viktor Fischer(58′)

Stjarnan mætti danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn í kvöld en leikið var í undankeppni Evrópudeildarinnar.

Stjarnan spilaði góðan leik í fyrri hálfleik og var staðan markalaus er flautað var til leikhlés.

FCK mætti þó mjög sterkt til leiks í þeim síðari og skoraði tvö mörk með stuttu millibili.

Kenan Kodro skoraði fyrra mark FCK á 52. mínútu áður en Viktor Fischer bætti við öðru fjórum mínútum síðar.

Það reyndust einu mörk leiksins og er Stjarnan því í slæmri stöðu fyrir seinni leikinn í Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Í gær

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Rafinha leggur skóna á hilluna

Rafinha leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum