fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Valencia missir af byrjun tímabilsins – Mourinho vill fá leikmann til baka

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Valencia, leikmaður Manchester United, mun missa af byrjun ensku úrvalsdeildarinnar vegna meiðsla.

Þetta staðfesti Jose Mourinho, stjóri United í dag en Valencia meiddist á dögunum í leik gegn San Jose Earthquakes.

Valencia er að glíma við meiðsli í kálfa og verður ekki klár er United hefur tímabilið gegn Leicester City í byrjun næsta mánaðar.

United er í Bandaríkjunum í æfingaferð þessa stundina en Valencia mun ekki taka frekari þátt á undirbúningstímabilinu.

Mourinho gaf það einnig út að hann hefði áhuga á því að kalla Ashley Young til baka úr fríi til að leysa stöðu hægri bakvarðar.

Young spilaði með enska landsliðinu á HM í sumar en gæti nú snúið fyrr til æfinga en búist var við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu