fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Klopp er ekki ósnertanlegur – Undir pressu á næstu leiktíð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, þarf að skila titli á næstu leiktíð eftir að hafa eytt háum upphæðum í nýja leikmenn.

Sky Sports í Þýskalandi greinir frá þessu í kvöld en Klopp hefur fengið marga góða leikmenn til Liverpool undanfarna mánuði.

Virgil van Dijk var keyptur á risaupphæð í janúar og keypti Liverpool svo þá Naby Keita, Fabinho og Alisson Becker í sumar.

Samkvæmt Sky vilja eigendur Liverpool sjá liðið fagna sigri í keppni eins og Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili.

Liverpool var nálægt því að vinna Meistaradeildina á síðustu leiktíð en liðið tapaði fyrir Real Madrid í úrslitum.

Ef úrslitin eru ekki nægilega góð á næsta tímabili þá mun það setja Klopp undir pressu en hann er ekki ósnertanlegur í sínu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United