fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Jói Berg og félagar í miklu veseni fyrir mikilvægan leik – Flugvélin bilaði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Burnley mun spila í Evrópudeildinni á morgun í fyrsta sinn í yfir 50 ár eftir magnaða frammistöðu á síðustu leiktíð.

Burnley spilar við skoska liðið Aberdeen en fyrri leikur liðanna af tveimur fer fram í Skotlandi.

Burnley lenti þó í veseni í dag en bilun kom upp í flugvél liðsins og var ekki möguleiki á að ferðast til Skotlands á settum tíma.

Sean Dyche og félagar eru því í veseni hjá UEFA en Dyche og Tom Heaton, fyrirliði, áttu að mæta á blaðamannafund um fimm leitið í dag.

Fyrst var blaðamannafundinum frestað um klukkutíma áður en honum var aflýst vegna seinkun á flugi enska liðsins.

Liðið mun lenda í Skotlandi seint í kvöld fyrir leikinn sem verður spilaðu klukkan 18:45 á morgun.

Reglur UEFA segja það að bæði lið verði að vera mætt til borgarinnar deginum áður og er Burnley því í miklu veseni og gæti átt von á hárri sekt.

Dyche bauðst í kjölfarið til að halda blaðamannafund klukkan 11 morguninn eftir en það er ekki samþykktur tími af UEFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United