fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Milner fékk að spila fyrir framan næst dýrustu vörn heims

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool, er mikill skemmtikraftur á Twitter og setur reglulega inn fyndin tíst.

Milner hefur oft verið ásakaður um það að vera mjög leiðinlegur og þess vegna var aðgangurinn ‘Boring James Milner’ búinn til.

Milner bjó síðar til sinn eigin aðgang og hefur í raun afsannað það að hann sé með mjög svæfandi persónuleika.

Færsla Milner á Twitter í dag er ansi góð en þar má sjá hann leika sér með bolta fyrir framan flugvél bandaríska flughersins.

Flugi Liverpool var seinkað og fær Milner því að spila fyrir framan næst dýrustu vörn heims.

Milner gerir þar grín að eyðslu Liverpool en félagið eyddi hárri upphæð í að kaupa þá Alisson og Virgil van Dijk á meðal annars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“