fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

FIFA velur leikmann ársins – Þessir tíu koma til greina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur opinberað hvaða tíu knattspyrnuleikmenn komi til greina sem leikmaður ársins.

FIFA mun velja einn leikmann bestan á árinu og skoðar nú tíu möguleika en allir leikmennirnir stóðu sig vel fyrir sín landslið og félagslið.

Bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi fá pláss á listanum en þeir hafa einnig skipt á milli sín Ballon d’Or verðlaunum undanfarin ár.

Harry Kane, Mohamed Salah, Kevin de Bruyne og Eden Hazard eru þeir leikmenn á Englandi sem eru tilnefndir.

Luka Modric, leikmaður Króata, fær einnig sæti sem og heimsmeistararnir Antoine Griezmann, Raphael Varane og Kylian Mbappe.

Hér má sjá listann í heild sinni.

Þeir tíu sem tilnefndir eru sem besti leikmaður ársins:
Cristiano Ronaldo
Kevin De Bruyne
Antoine Griezmann
Eden Hazard
Harry Kane
Kylian Mbappe
Lionel Messi
Luka Modric
Mohamed Salah
Raphael Varane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi
433Sport
Í gær

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar