fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Segir að Þýskaland muni ekki sakna Özil

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, ákvað á dögunum að leggja landsliðsskóna á hilluna.

Özil lék með Þýskalandi á HM í sumar en var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína er Þýskaland datt úr leik í riðlakeppninni.

Özil hefur lengi verið einn af mikilvægustu leikmönnum Þýskalands og vann HM með liðinu árið 2014.

Lothar Matthaus, fyrrum leikmaður Þýskalands, telur að landsliðið muni ekki sakna Özil og að frammistaða hans hafi ekki verið upp á marga fiska undanfarið.

,,Mesut stóð sig vel með Þýskalandi fyrir nokkrum árum en undanfarið eitt og hálft ár hefur hann ekki verið eins. Hann hefur ekki spilað eins og á HM 2014,“ sagði Matthaus.

,,Ég tel að hans pláss í landsliðinu sé horfið. Það skiptir ekki útaf hverju, mér er alveg sama. Ég horfi á fótboltamanninn Mesut Özil og hann spilaði ekki eins og hann hefur gert áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur