fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Staðfestu samkomulag við Roma í kvöld – Barcelona eyðilagði allt á síðustu stundu

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í kvöld var greint frtá því að miðjumaðurinn Malcom væri að ganga í raðir Roma frá Bordeaux.

Malcom var á leið upp í flugvél til Ítalíu þar sem hann átti að gangast undir læknisskoðun í Róm.

Bordeaux hætti hins vegar við á síðustu stundu eftir að hafa fengið símtal frá spænska stórliðinu Barcelona.

Barcelona sýndi leikmanninum áhuga á síðustu stundu þegar allt bendi til þess að hann væri að semja við Roma.

Bordeaux gaf frá sér tilkynningu í kvöld þar sem félagið staðfesti samkomulag við Roma.

Stuðningsmenn Roma voru mættir út á flugvöll til að taka á móti Malcom en hann lét á endanum ekki sjá sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar