fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Segir að þetta sé leikmaðurinn sem Arsenal þarf

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Parlour, fyrrum leikmaður Arsenal, vonar að liðið muni kaupa meira í sumar og vill enn sjá Unai Emery styrkja vörnina.

Arsenal hefur keypt nokkra leikmenn í sumar en Parlour vill sjá mann eins og Giorgio Chiellini, leikmann Juventus, koma inn í liðið.

,,Arsenal þarf nauðsynlega að bæta vörnina síðan á síðasta tímabili. Það er í fyrirrúmi hjá Emery,“ sagði Parlour.

,,Sokratis voru góð kaup held ég og hann er varnarmaður sem býður ekki upp á neitt kjaftæði. Mjög venjulegur varnarmaður sem minnir á Tony Adams frekar en einhver sem vill spila úr vörninni.“

,,Ég held samt að Arsenal þurfi enn að bæta vörnina, jafnvel eftir að hafa fengið hann og Stephan Lichtsteiner.“

,,Félagið þarf að fá leiðtoga af gamla skólanum, einhvern sem fórnar sér fyrir liðið og heimtar það besta frá liðsfélögunum.“

,,Draumakupin yrðu Giorgio Chiellini þó að hann sé kannski kominn aðeins á seinni árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trafford fer til Manchester

Trafford fer til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn