fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

,,Berbatov var ekki nógu mikill maður til að ræða við David James“

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, samdi við lið Kerala Blasters í fyrra fyrir tímabilið í Indlandi.

Berbatov var fenginn til félagsins af fyrrum markverði Liverpool, David James en þeir náðu alls ekki vel saman.

Berbatov fékk á endanum nóg og gagnrýndi aðferðir James á Instagram síðu sinni áður en hann yfirgaf félagið.

Sandesh Jhingan, fyrirliði Kerala Blasters, hefur nú tjáð sig um Berbatov og er ljóst að hann er ekki mikill aðdáandi.

,,Við keyptum Berbatov og það gekk ekki svo vel. Hann var ekki nógu mikill maður til að tala fyrir framan þjálfrann og notaði Instagram,“ sagði Jhingan.

,,Ef þú ert maður þá stenduru upp og talar. Ég hef ekki mikið að segja um þetta. Hann gerði það sem hann þurfti.“

,,Hann kom hingað og gerði sitt besta en þetta var ekki að virka fyrir okkur né hann. Við þurfum bara góða leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trafford fer til Manchester

Trafford fer til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn