fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Sveinn Aron að semja við lið á Ítalíu

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen, leikmaður Breiðabliks, er á leið til ítalska félagsins Spezia.

Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdarstjóri Blika, staðfesti þessar fregnir í samtali við Fótbolta.net í dag.

Sveinn er efnilegur framherji en hann er fæddur árið 1998 og hefur komið reglulega við sögu hjá þeim grænu í sumar.

Sveinn hefur gert fjögur mörk fyrir Blika í Pepsi-deildinni en mun nú semja við Spezia sem leikur í næst efstu deild á Ítalíu.

Eiður Smári Guðjohnsen, faðir Sveins, hélt út til Ítalíu á dögunum til að skoða aðstæður hjá félaginu og er útlitið bjart.

Spezia hafnaði í 10. sæti B-deildarinnar á Ítalíu á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu