fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Forseti Bayern hraunar yfir Özil – ,,Hefur verið ömurlegur í mörg ár“

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 14:00

Özil lék með þýska landsliðinu um árabil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, gaf það út í gær að hann væri hættur að spila með þýska landsliðinu.

Özil var mikið gagnrýndur á HM í sumar en þýska landsliðið datt úr keppni í riðlakeppni mótsins.

Uli Hoeness, forseti Bayern Munchen, er ánægður að heyra þessar fréttir en hann er alls enginn aðdáandi Özil.

,,Ég er glaður með að þetta rugl sé á enda. Hann hefur spilað ömurlega í mörg ár,“ sagði Hoeness.

,,Hann vann síðast tæklingu áður en HM 2014 hófst. Núna felur hann sig og sína ömurlegu frammistöðu á bak við þá staðreynd.“

,,Þegar Bayern spilaði gegn Arsenal þá yfirspiluðum við hann því við vissum að hann væri veiki hlekkurinn.“

,,Þessar 35 milljónir sem fylgja honum eru vissir um að hann hafi spilað frábærlega þegar hann á eina góða fyrirgjöf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“