fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Forseti Bayern hraunar yfir Özil – ,,Hefur verið ömurlegur í mörg ár“

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 14:00

Özil lék með þýska landsliðinu um árabil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, gaf það út í gær að hann væri hættur að spila með þýska landsliðinu.

Özil var mikið gagnrýndur á HM í sumar en þýska landsliðið datt úr keppni í riðlakeppni mótsins.

Uli Hoeness, forseti Bayern Munchen, er ánægður að heyra þessar fréttir en hann er alls enginn aðdáandi Özil.

,,Ég er glaður með að þetta rugl sé á enda. Hann hefur spilað ömurlega í mörg ár,“ sagði Hoeness.

,,Hann vann síðast tæklingu áður en HM 2014 hófst. Núna felur hann sig og sína ömurlegu frammistöðu á bak við þá staðreynd.“

,,Þegar Bayern spilaði gegn Arsenal þá yfirspiluðum við hann því við vissum að hann væri veiki hlekkurinn.“

,,Þessar 35 milljónir sem fylgja honum eru vissir um að hann hafi spilað frábærlega þegar hann á eina góða fyrirgjöf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar