fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Athyglisverð ummæli Mourinho um Martial – ,,Færð ekki allt sem þú vilt í þessu lífi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur svarað orðrómum um að Anthony Martial vilji komast burt frá félaginu í sumar.

Martial spilaði með United í æfingaleik í nótt en liðið gerði 1-1 jafntefli við MLS liðið San Jose Earthquakes.

Mourinho var svo spurður út í framtíð Frakkans en hann segir að það sé ekki mögulegt að fá allt sem þú vilt í þessu lífi.

,,Ég væri til í að vera í Los Angeles en núna er ég í San Jose,“ sagði Mourinho eftir leikinn í nótt.

,,Þú getur ekki gert hvað sem þú vilt í lífinu. Ég væri til í að koma til Los Angeles og æfa þar og spila alla fimm leikina þar og sleppa við það að ferðast og skipta um hótel áður en ég sný aftur til Manchester.“

,,Ég væri til í að spila gegn Leicester City á sunnudegi en ég verð að spila við þá á föstudagi svo þú færð ekki alltaf það sem þú vilt í þessu lífi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar