fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Felix Örn á leið í dönsku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 23:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Vejle í Danmörku er að kaupa varnarmanninn Felix Örn Friðriksson. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Felix Örn er á mála hjá ÍBV í Vestmannaeyjum en hann er uppalinn hjá félaginu og hefur verið fastamaður í Eyjum.

Felix er fæddur árið 1999 en hann á að baki 54 leiki fyrir ÍBV og hefur skorað í þeim eitt mark.

Vejle tryggði sér sæti í efstu deild í Danmörku á síðustu leiktíð og spilar nú í dönsku úrvalsdeildinni.

Vejle hefur spilað tvo leiki til þessa á tímabilinu en liðið gerði jafntefli við Brondby í dag. Liðið sigraði Hobro í fyrstu umferð.

Felix er efnilegur leikmaður en hann á að baki tvo landsleiki fyrir A-landslið Íslands og hefur þá spilað fyrir yngri landslið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal