fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Komið á hreint hvenær Alisson spilar sinn fyrsta leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool festi kaup á markverðinum Alisson Becker en hann kemur til félagsins frá Roma á Ítalíu.

Alisson er nú dýrasti markvörður sögunnar en hann kostar enska félagið 67 milljónir punda.

Alisson var mjög eftirsóttur í sumar en hann lék með brasilíska landsliðinu á HM og var markvörður númer eitt.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur nú staðfest það hvenær nýi maðurinn muni spila sinn fyrsta leik fyrir þá rauðu.

Alisson er enn í fríi eftir keppni á HM en Klopp hefur staðfest það að hann verði í markinu er Liverpool mætir Napoli í æfingaleik þann 4. ágúst næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar