fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Klopp: Ekki frábærar fréttir fyrir Karius

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 09:30

Karius í úrslitaleiknum 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, viðurkennir það að það sé alveg augljóst hver verði markvörður númer eitt hjá félaginu á næstu leiktíð.

Loris Karius stóð í marki Liverpool á síðustu leiktíð en eftir komu Brasilíumannsins Alisson er framtíð hans í óvissu.

,,Við fengum Alisson og það er augljóst að hann verður númer eitt hjá okkur. Annars borgaru ekki svona pening,“ sagði Klopp.

,,Þetta eru ekki frábærar fréttir fyrir Loris Karius. Þegar þú kaupir landsliðsmarkvörð Brasilíu þá geturðu ekki sagt við hann að hann fái sex vikur til að sanna sig.“

,,Það eru þó margir leikir á dagskrá svo allir geta fengið að spila. Hann getur enn bætt sig. Hann er frábær markvörður og getur sýnt það í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar