fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Mesut Özil hættur með landsliðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal á Englandi, er hættur að leika með landsliði Þýskalands. Hann hefur sjálfur staðfest þessar fregnir.

Þessi 29 ára gamli leikmaður var mikið gagnrýndur á HM í sumar er Þýskaland féll úr leik í riðlakeppni mótsins.

Þýskaland tapaði mjög óvænt gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í riðlinum og komst ekki í 16-liða úrslit.

Margir kenndu Özil um gengi þýska liðsins og þá sérstaklega fyrir frammistöðu hans í fyrsta leiknum gegn Mexíkó sem tapaðist.

Özil greindi frá því í dag að landsliðsskórnir væru komnir á hilluna en hann á að baki 92 leiki fyrir þjóð sína.

Özil spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2009 og varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal