fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Heimsmeistari mætti Hazard á HM: Hann er sá besti sem ég hef mætt

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea á Englandi, hefur verið mikið í umræðunni í sumar en hann er sagður á leið til Real Madrid.

Hazard hefur undanfarin sex ár spilað með Chelsea við góðan orðstír og stóð sig vel með Belgum á HM í sumar.

Benjamin Pavard, bakvörður Frakklands, þurfti að spila gegn Hazard á HM í sumar og segir hann sóknarmanninn vera þann besta sem hann hefur mætt.

,,Hann er besti leikmaður sem ég hef spilað gegn. Hann er með klikkaða hæfileika,“ sagði Pavard.

,,Ég horfði á hann hjá Lille en að mæta honum er ennþá merkilegra. Hann er sá besti á boltanum ásamt Lionel Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli