fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Munu Birkir og Henry vinna saman?

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Aston Villa gæti endað á því að ráða nýjan knattspyrnustjóra bráðlega.

Nýir eigendur eru að mæta á Villa Park og gæti Steve Bruce fengið sparkið.

Með Villa spilar Birkir Bjarnason en einnig hefur verið talað um að hann sé til sölu í sumarglugganum.

Samkvæmt the Daily Mail er Thierry Henry einn af þeim sem gætu tekið við keflinu af Bruce hjá Villa.

Henry ætlar sér að gera aðalþjálfari en hann yfirgaf Sky Sports á dögunum þar sem hann starfaði sem sérfræðingur.

Henry hefur undanfarin ár sinnt þjálfun bæði hjá Arsenal sem og að vera aðstoðarþjálfari Roberto Martinez hjá belgíska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid

Liverpool sagt hafa opnað samtalið við Real Madrid
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ