fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Athyglisverð færsla Navas – Er hann að segja bless?

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti verið að markvörðurinn Keylor Navas sé á förum frá liði Real Madrid í sumar.

Real er að tryggja sér Thibaut Courtois, markvörð Chelsea sem myndi taka við sem aðalmarkvörður liðsins.

Navas hefur undanfarin fjögur ár spilað með Real en hann kom til félagsins frá Levante árið 2014.

Navas birti mjög athyglisvert myndband á Instagram í dag þar sem hann virðist vera að kveðja Real.

Í myndbandinu má sjá Navas fagna þeim titlum sem hann hefur unnið með Real en liðið hefur unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð.

Margir vilja meina að Navas sé að kveðja með þessu myndbandi en ekkert hefur fengist staðfest að svo stöddu.

#HalaMadrid

A post shared by Keylor Navas Gamboa (@keylornavas1) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina